Tiltæk umfjöllun

Sitthvað hefur verið skrifað á síðustu árum sem nýtist til skilings á dánarbúsuppskriftum, arfaskiptum og uppboðum á Íslandi. Hér er það allra helsta og má þar finna vísanir í aðrar ritsmíðar sem að einhverju marki byggja á þessum gögnum:

  • Arnheiður Steinþórsdóttir, „Hvenær var farið að halda uppboð á Íslandi og hvernig þróuðust þau?“ Vísindavefurinn 1. desember 2020.
  • Ax, Christine Folke, „Menningarmunur á Íslandi í lok 18. aldar.“ Saga 40:1 (2002), bls. 63-90. Sækja PDF skrá.
  • Helga Jóna Eiríksdóttir, „Skiptabækur og skiptaskjöl.“ Þjóðskjalasafn Íslands. Heimild mánaðarins í nóvember 2014.
  • Embættisfærslur sýslumanna á 19. öld. Skjalfræðileg rannsókn á embættisfærslum sýslumanna Ísafjarðarsýslu, Rangárvallasýslu og Snæfellsnessýslu. Ágúst 2015. Rit Þjóðskjalasafns Íslands. Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum.
  • Már Jónsson, „Døtres arvelod i perioden 1160-1860.“ Arverettens handlingsrom. Strategier, relasjoner og historisk utvikling 1100-2000. Ritstjóri Einar Niemi. Rapporter til det 27. nordiske historikermøte. Tromsø: Orkana Akademisk 2011, bls. 70-82.
  • – „Skiptabækur og dánarbú 1740-1900. Lagalegar forsendur og varðveisla.“ Saga 50:1 (2012), bls. 78-103.
  • – „Hákarlaveiðar í Strandasýslu á öðrum fjórðungi 19. aldar.“ Strandapósturinn 46 (2014), bls. 99-118.
  • – „Securing inheritance. Probate proceedings in the Nordic countries 1600-1800.“ Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies 13 (2016), bls. 7-30.
  • – „Probate Proceedings and Inheritance in Eighteenth-century Iceland.“ Nordic Inheritance Law through the Ages. Spaces of Action and Legal Strategies. Ritstjórar Auður Magnúsdóttir, Bodil Selmer og Marianne Holdgaard. Legal History Library 38. Leiden: Brill 2020, bls. 210-230.