Sýnishorn texta

Fjórar bækur hafa verið gefnar út í tengslum við vinnu að gagnagrunninum og hér gefur að líta sýnishorn úr tveimur þeirra:

  • Inngangur, Ísafjarðarsýsla 1812 og Strandasýsla 1813-1820 úr bókinni Sterbúsins fémunir framtöldust þessir. Eftirlátnar eigur 96 Íslendinga sem létust á tímabilinu 1722-1820. Már Jónsson bjó til prentunar. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 18. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2015, bls. 11-29, 339-388.
  • Inngangur og árin 1833-1834 úr bókinni Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar. Már Jónsson bjó til prentunar. Vestmannaeyjar: Þekkingarsetur og Safnahús 2017, bls. 7-64.

Hinar bækurnar eru:

  • Hvítur jökull, snauðir menn. Eftirlátnar eigur alþýðu í efstu byggðum Borgarfjarðar á öðrum fjórðungi 19. aldar. Már Jónsson bjó til prentunar. Reykholt: Snorrastofa 2014.
  • Þessi sárfátæka sveit. Lausafjáreign í Grindavík og Krísuvík árin 1773-1824. Már Jónsson bjó til prentunar. Grindavík: Grindavíkurbær 2018.

Tveir pistlar mánaðarins á vegum Þjóðskjalasafns hafa tekið dánarbú fyrir: