Fyrirlestrar

Þjóðskjalasafn stendur fyrir mörgum fundum og ráðstefnum þar sem miðlað er fjölbreyttum fróðleik sem tengist starfi safnsins og þeim gögnum sem safnið varðveitir.
Ætlunin er að fundir og fyrirlestrar verði gerðir aðgengilegir hér á síðunni og þannig verði til gagnabanki með fjölbreyttu efni, sem hægt verður að leita í til framtíðar.

Fullveldi á föstudegi

19. október 2018.
Málþing um kosningar og lýðræði.

Fyrirlesarar
  • Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur.
  • Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur.
  • Unnar Rafn Ingvarsson sagnfræðingur.
Kynnir
  • Njörður Sigurðsson sviðsstjóri í ÞÍ.