Staðtölur

Gagnagrunnurinn birtir talningu við hverja leit og notendur geta látið ímyndunaraflið ráða. Skráning á stöðu fólks er ekki nógu traust til að vert sé að taka saman þá tölfræði en önnur helstu atriði birtast hér í nokkrum töflum.

Tafla 1. Tegundir gagna

ÁrabilDánarbúLóðseðlarSkiptiUppboð
1701–17507915896
1751–18001.5041681.37586
1801–185010.94798311.4313.768
1851–190011.56229211.1727.778
Samtals24.0921.45824.06711.638

Útskýring. Misjafnt er hvað varðveitt er eftir hvern einstakling, um marga bæði dánarbú, skipti og uppboð en um aðra bara eitt af þessu. Lóðseðlar eru þegar dánarbú er ekki varðveitt en tilgreint er í skiptabók hvað hver erfingjanna fær af munum.

Tafla 2. Varðveitt skiptagögn eftir sýslum í aldarhelmingum

Sýsla1701–17501751–18001801–18501851–1900AllsÍbúar 1850Sýsla
Norður-Múlasýsla01196779511.7473.201N-Múl.
Suður-Múlasýsla0916871.0411.8192.988S-Múl.
Skaftafellssýsla21037588421.7053.340Skaft.
Rangárvallasýsla2911.2551.1282.4764.766Rang.
Vestmannaeyjar02184306492399Vestm.
Árnessýsla342081.1101.0952.4475.018Árn.
Gullbringusýsla261071.3821.6873.2024.162Gullbr.
Reykjavík113419671.3101.506Rvk.
Borgarfjarðarsýsla0114857501.2462.097Borg.
Mýrasýsla5164867221.2292.410Mýr.
Snæfellsnessýsla2387418211.6022.684Snæf.
Dalasýsla0964534369851.923Dal.
Barðastrandarsýsla0262355478082.518Barð.
Ísafjarðarsýsla2184398571.3164.204Ísafj.
Strandasýsla042943366341.373Strand.
Húnavatnssýsla72081.2221.1292.5664.117Hún.
Skagafjarðarsýsla31739181.1382.2324.033Skag.
Eyjafjarðarsýsla214741.3501.0422.8873.965Eyjafj.
Þingeyjarsýsla81211.0087821.9194.453Þing.
Samtals1131.90714.02516.57732.62259.157Ísland

Íbúafjöldi 1850: Skýrslur um landshagi á Íslandi I. Kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag 1858, bls. 17-27.

Tafla 3. Varðveitt gögn eftir áratugum og kynjum

ÁrabilKonurKarlarAllsKonur í %
1751–1760357811331
1761–1770589014839
1771–17808915924836
1781–179023349773032
1791–180026041567539
1801–18104828091.29137
1811–18207881.1911.97940
1821–18301.0601.461252142
1831–18401.5902.2123.80242
1841–18501.9822.5704.55244
1851–18601.5972.7764.37337
1861–18701.5192.5914.11037
1871–18801.1441.8823.02638
1881–18909181.8392.75733
1891–19006671.7222.38928
Samtals12.42220.29232.71438

Tafla 4. Aldursdreifing eftir kynjum

AldursbilKonurKarlarAllsKonur í %
0–952399157
10–1913616329945
20–298231.5482.37135
30–391.8812.8554.73640
40–491.9883.2635.25138
50–592.2153.4595.67439
60–691.8653.0284.89338
70–791.2701.7933.06341
80–8943354497744
90+584410257
Samtals10.72116.73627.45739