Gagnagrunnurinn birtir talningu við hverja leit og notendur geta látið ímyndunaraflið ráða. Skráning á stöðu fólks er ekki nógu traust til að vert sé að taka saman þá tölfræði en önnur helstu atriði birtast hér í nokkrum töflum.
Tafla 1. Tegundir gagna
Árabil
Dánarbú
Lóðseðlar
Skipti
Uppboð
1701–1750
79
15
89
6
1751–1800
1.504
168
1.375
86
1801–1850
10.947
983
11.431
3.768
1851–1900
11.562
292
11.172
7.778
Samtals
24.092
1.458
24.067
11.638
Útskýring. Misjafnt er hvað varðveitt er eftir hvern einstakling, um marga bæði dánarbú, skipti og uppboð en um aðra bara eitt af þessu. Lóðseðlar eru þegar dánarbú er ekki varðveitt en tilgreint er í skiptabók hvað hver erfingjanna fær af munum.
Tafla 2. Varðveitt skiptagögn eftir sýslum í aldarhelmingum
Sýsla
1701–1750
1751–1800
1801–1850
1851–1900
Alls
Íbúar 1850
Sýsla
Norður-Múlasýsla
0
119
677
951
1.747
3.201
N-Múl.
Suður-Múlasýsla
0
91
687
1.041
1.819
2.988
S-Múl.
Skaftafellssýsla
2
103
758
842
1.705
3.340
Skaft.
Rangárvallasýsla
2
91
1.255
1.128
2.476
4.766
Rang.
Vestmannaeyjar
0
2
184
306
492
399
Vestm.
Árnessýsla
34
208
1.110
1.095
2.447
5.018
Árn.
Gullbringusýsla
26
107
1.382
1.687
3.202
4.162
Gullbr.
Reykjavík
1
1
341
967
1.310
1.506
Rvk.
Borgarfjarðarsýsla
0
11
485
750
1.246
2.097
Borg.
Mýrasýsla
5
16
486
722
1.229
2.410
Mýr.
Snæfellsnessýsla
2
38
741
821
1.602
2.684
Snæf.
Dalasýsla
0
96
453
436
985
1.923
Dal.
Barðastrandarsýsla
0
26
235
547
808
2.518
Barð.
Ísafjarðarsýsla
2
18
439
857
1.316
4.204
Ísafj.
Strandasýsla
0
4
294
336
634
1.373
Strand.
Húnavatnssýsla
7
208
1.222
1.129
2.566
4.117
Hún.
Skagafjarðarsýsla
3
173
918
1.138
2.232
4.033
Skag.
Eyjafjarðarsýsla
21
474
1.350
1.042
2.887
3.965
Eyjafj.
Þingeyjarsýsla
8
121
1.008
782
1.919
4.453
Þing.
Samtals
113
1.907
14.025
16.577
32.622
59.157
Ísland
Íbúafjöldi 1850: Skýrslur um landshagi á Íslandi I. Kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag 1858, bls. 17-27.