Lög um skipti dánarbúa hafa tekið talsverðum breytingum í gegnum tíðina. Hér gefur að líta lög er varða opinber skipti á því tímabili sem gagnagrunnurinn nær yfir.
- Erfðatal Jónsbókar frá 1281: Jónsbók. Lögbók Íslendinga. Már Jónsson bjó til prentunar. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 8. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2004, bls. 127-140.
- Erfðaákvæði Norsku laga frá 1687, lögleidd á Íslandi 17. febrúar 1769: Útlegging yfir Norsku laga fimmtu bókar annan kapítula um erfðir. Þýðandi Magnús Ketilsson. Hrappsey 1773.
- Erfðalög 25. september 1850: Lovsamling for Island XIV. Kaupmannahöfn: Höst 1868, bls. 595-617.
- Skiptalög 12. apríl 1878: Stjórnartíðindi fyrir Ísland árið 1878. Deildin A. Reykjavík 1878, bls. ??-??.