
Til skjalanna
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Dánarbú 30.000 Íslendinga
Rætt er við Má Jónsson prófessor um gagnagrunn og leitarvél sem nú er orðin aðgengileg á vef Þjóðskjalasafns og tekur til dánarbúauppskrifta, skiptabóka og uppboða á 18. og 19. öld. Dánarbússkrárnar innihalda nákvæmar skrár yfir eigur fólks og taka m.a. til fatnaðar, verkfæra og búfjár og eru ómetanlegar upplýsingar um lífskjör fólks

2021.01.12
2020.12.21
2020.12.02
2020.11.04
2020.10.26
2020.10.21
Search Results placeholder