
Til skjalanna
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Lestir lausamennsku og lifnaður við sjávarsíðuna
Helgi Biering ræðir við Þórunni Marel Þorsteinsdóttur sagnfræðing um rannsókn hennar á lausamennsku. Þórunn skrifaði BA ritgerð sem heitir Lestir lausamennsku og lifnaður við sjávarsíðuna: Afbrot og siðferði á Akureyri 1810 – 1840. Eftir að einokunarverslun lauk og kaupstaðir tóku að myndast á Íslandi í upphafi 19. aldar, hófst þéttbýlismyndun þar sem atvinnuleit dró fólk að verslunarstöðunum. Þó svo að lausamennska væri ólögleg þá var fólk í þeirri stöðu samþykkt af samfélaginu sem sýnir ákveðna togstreitu milli laga og hagsmuna samfélagsins.

2025.02.27
2025.01.16
2024.12.16
2024.10.23
2024.09.30
2024.08.12
2024.06.24
2024.05.15
2024.04.17
2024.02.19
2024.01.17
2023.12.18
2023.11.29
2023.10.19
2023.06.01
2022.12.13
2021.11.14
2021.10.13
2021.07.15
2021.06.30
2021.06.11
Search Results placeholder