
Til skjalanna
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Aðgerðaráætlun vegna hugsanlegs brottflutnings íbúa Vestmannaeyja frá 1964
Í febrúar árið 1964 var unnin aðgerðaráætlun vegna hugsanlegs brottflutnings íbúa Vestmannaeyja vegna mögulegrar hættu af völdum náttúruhamfara. Jón Böðvarsson iðnaðarverkfræðingur vann skýrsluna fyrir dr. Ágúst Valfells þáverandi forstöðumann almannavarna ríkisins. Skýrslan nýttist svo þegar gaus í Vestmannaeyjum þann 23. janúar 1973. Helgi Biering ræðir við þá Jón og dr. Ágúst varðandi skýrsluna, tilurð hennar og mikilvægi þegar á reyndi.
Meðal þess sem fram kemur í þættinum er náttúruvá, jarðskjálftamælar, Heimaey, flugvöllur á Skógarsandi og betri flugsamgöngur.
Þátturinn var tekinn upp árið 2024.

2025.02.27
2025.01.16
2024.12.16
2024.10.23
2024.09.30
2024.08.12
2024.06.24
2024.05.15
2024.04.17
2024.02.19
2024.01.17
2023.12.18
2023.11.29
2023.10.19
2023.06.01
2022.12.13
2021.11.14
2021.10.13
2021.07.15
2021.06.30
2021.06.11
2021.06.02
Search Results placeholder