Birting efnis á vefnum lýtur lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn, upplýsingalögum nr. 140/2012 og stjórnsýslulögum nr. 37/1993. Um persónuvernd gilda lög nr. 90 27. júní 2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Vefurinn notar fótspor (e. cookies) til þess að að afla upplýsinga um aðsókn að vefnum. Ekki er safnað persónuupplýsingum til markaðssetningar eða til auglýsinga.
Fótspor eru litlar textaskrár sem eru sendar í tölvu eða snjalltæki notanda þegar hann heimsækir vefinn. Tilgangur þeirra er margvíslegur, m.a. að safna upplýsingum sem nota má til greininga á aðsókn að vefjum. Myndbönd á vefnum eru vistuð á YouTube og streymt þaðan. Hér má lesa ýmislegt um auglýsingar á YouTube og persónuvernd. Aðsókn að vefnum er mæld með aðstoð Google Analytics, en notar ekki fótspor að öðru leyti. Google Analytics gæti notað upplýsingar úr fótsporum vegna eigin starfsemi. Hér má sjá nánari upplýsingar um það.
Ef notandi óskar eftir að loka á fótspor má gera það með því að breyta stillingum í þeim vafra sem notaður er til að skoða skjaladagsvefinn. Í flestum vöfrum má finna leiðbeiningar um hvernig slökkt er á fótsporum. Hér má nálgast leiðbeiningar um hvernig slökkva má á fótsporum.
Eftir atvikum er á þessum vef vísað í aðra vefi Þjóðskjalasafns Íslands sem geyma efni (texta og myndir). Á þessari vefsíðu er vísað til erlendra vefsíðna sem geyma upplýsingar um fótspor og hvernig slökkva megi á þeim.
Athugasemdum er hægt að koma á framfæri með því að senda tölvupóst til vefstjóra
.