Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Smitvarnir og bólusetningar
byHlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands
Unnar Rafn Ingvarsson ræðir við Erlu Dóris Halldórsdóttur sagnfræðing um bólusetningar á 18. og 19. öld og þá kröfu sem var gerð til skipa að þau væru smitfrí